Fundargerð 122. þingi, 54. fundi, boðaður 1998-01-28 23:59, stóð 14:07:12 til 16:14:19 gert 29 9:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

miðvikudaginn 28. jan.,

að loknum 53. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Lögbinding lágmarkslauna.

[14:07]

Málshefjandi var Ágúst Einarsson.


Textun íslensks sjónvarpsefnis, fyrri umr.

Þáltill. SJóh, 196. mál. --- Þskj. 200.

[14:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 271. mál (tryggingaráð). --- Þskj. 341.

[14:41]

[14:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingarorlof, 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 265. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 333.

[15:00]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Launastefna ríkisins.

[15:31]

Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Leiklistarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 356. mál. --- Þskj. 543.

[16:06]


Framhaldsskólar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 355. mál (ráðningartími aðstoðarstjórnenda. --- Þskj. 542.

[16:07]


Nýbygging fyrir Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG, 110. mál. --- Þskj. 110.

[16:08]


Agi í skólum landsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 186. mál. --- Þskj. 188.

[16:08]


Styrktarsjóður námsmanna, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 245. mál. --- Þskj. 290.

[16:09]


Miðstöð háskóla- og endurmenntunar á Austurlandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 260. mál. --- Þskj. 320.

[16:09]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 348. mál (lögheimilisskilyrði, slysatrygging sjómanna o.fl.). --- Þskj. 461.

[16:10]


Þjónustugjöld í heilsugæslu, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 41. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 41.

[16:11]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 108. mál (tannlækningar). --- Þskj. 108.

[16:11]


Textun íslensks sjónvarpsefnis, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJóh, 196. mál. --- Þskj. 200.

[16:12]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 271. mál (tryggingaráð). --- Þskj. 341.

[16:13]

Fundi slitið kl. 16:14.

---------------